North Ice er lítið fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2017.
Við sérhæfum okkur í jökla og fjallaferðum um allt land.
Okkar markmið eru persónulegar ferðir, með íslenskum leiðsögumönnum.

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af ferðum, á flesta tinda landsins. Við getum einnig sett saman ferð sem þér hentar.

Vinsælar ferðir

Snæfellsjökull

1446metrar

Snæfellsjökull er einn vinsælasti jökull landsins. Tilvalinn fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í fjallamennsku.

Hvannadalshúkur

2110metrar

Þessi hæsti tindur landsins er kunnugur flestum landsmönnum. Þetta er góð áskorun fyrir alla fjallagarpa.

Eyjafjallajökull

1651metrar

Eyjafjallajökull er sennilega frægasta fjall Íslands eftir gosið 2010. Þetta er tilvalin dagsferð frá Reykjavík.

Ísklifur

Ísklifur á Sólheimajökul er frábær skemmtun fyrir fjölskylduna eða vinahópinn.

Klettaklifur

Það er fátt skemmtilegra en klettaklifur á góðum degi. Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna.

Glacier hike

Glacier hike on Sólheimajökull is a perfect day tour from Reykjavik. Go and explore the nature and the power off the glacier. Our guides will show you.

Ef þú hefur einhverjar spurningar endilega hringið eða sendið okkur vefpóst.