Það er fátt skemmtilegra en klettaklifur á góðum degi. Þetta er fyrir einstaklinga með einhverja reynslu í klifri.
Það er yndislegt að njóta náttúrunnar með fjölskyldunni og prufa eitthvað nýtt og ævintýralegt.
Það eru yfir hundrað sportklifur leiðir í íslenskri náttúru, frá 12 metrum til 30 metra háum klettaveggjum. Við getum því fundið klifur sem hentar hverjum og einum.
Hefur þú eigin hugmyndir um klifur? Hringdu í okkur eða sendið okkur vefpóst og við skulum leysa það með ykkur.
Lengd klifurs: 5 klukkustundir
Erfiðleikastig: 1/5
Lágmarksaldur: 9 ára
Fjöldi: Lágmark 2 í hóp – hámark 6 manns
Tímabil: Vor - sumar - haust
Mætingarstaður: Leiðsögumaðurinn hefur samband um staðsetningu.
Mætingartími: 9:00
Við útvegum þér:
- Klifurbúnaður
- Hjálma
- Línur
- Klifurskó
- Klifurbelti
- Leiðsögumann
Þú þarft að taka með:
- Hlý föt
- Regnjakka
- Dún- eða primaloft jakka (gott í nestispásum)
- Gönguskó
- Húfu & hanska
- 20-30l bakpoka
- Mat & drykk fyrir gönguna
- Sólgleraugu
Hægt er að leigja suma af þessum hlutum hjá okkur.
Veðurfar á Íslandi
Það kemur flestum ekki á óvart að veður á Íslandi er mjög breytilegt. Ef veðurspáin er ekki góð fyrir áætlaðan toppadag færum við ferðina ef þið getið ekki farið á öðrum degi, endurgreiðum við ferðina.