20200207_133329

Sólheimajökull

Glacier hike

Um ferðina

If you go to Iceland you have to try out glacier hike.

We start at Sólheimajökull parking lot, more details on a map below. You will meet your guide there. He is going to give you some glacier gear, harness, helmet, crampons and ice axe, after we but on the equipment we start the 15-20 min hike to the glacier. This part is nice and easy gravel road all the way, that ends up with beautiful view off the whole glacier.

At the base of the glacier we put on the crampons and show you how to use them. Your guide will also go over some safety rules before we start hiking on the ice.

When we are on the glacier we walk for about 2hours on the ice. This gives you a good time to get some nice photos and for the guide to tell you about the place.

You don’t have to be super fit to do this tour, this is an introduction tour so you don’t have to be afraid to try this out.

Engin krafa er gerð um að þið kunnið að klifra. Þetta ætti því að henta flestum sem vilja spreita sig í ísklifri.

This is perfect tour to see the glacier with a local guide.

This tour takes a bout 3,5 hours from the parking lot and back. So you have 1,2 -2 hours on the glacier.

This is perfect as a day tour from Reykjavík.

 

Duration / Hike: 3 – 4hour

Erfiðleikastig: 1/5

Lágmarksaldur: 8 years

Fjöldi: min 5pax – max 12pax

Tímabil: Allan ársins hring

Bílfar: Ekki í boði

Mætingarstaður: Bílastæðið hjá Sólheimajökli, sjá nánar á korti fyrir neðan.

Mætingartími: 10:00 or 15:00

 

Við útvegum þér:

  • Allan jöklabúnað
  • Mannbrodda
  • Ísexi
  • Línur
  • Karabínur
  • Klifurbelti
  • Leiðsögumann

Þú þarft að taka með:

  • Hlý föt
    • Regnjakka
    • Dún- eða primaloft jakka (gott í nestispásum)
  • Gönguskó
  • Húfu & hanska
  • 20-30l bakpoka
  • Mat & drykk fyrir gönguna
  • Sólgleraugu

Hægt er að leigja suma af þessum hlutum hjá okkur.

Veðurfar á Íslandi

Það kemur flestum ekki á óvart að veður á Íslandi er mjög breytilegt. Ef veðurspáin er ekki góð fyrir áætlaðan toppadag færum við ferðina ef þið getið ekki farið á öðrum degi, endurgreiðum við ferðina.

Sólheimajökull

Fyrir nánari upplýsingar info@northiceexpeditions.is