DCIM100GOPROGOPR1208.JPG

Snæfellsjökull fjallaskíði

1446metrar

Alpine skiing on one of the most famous glaciers in Iceland. Snæfellsjökull is a perfect place to ski, if you want few people around you. Starting from Reykjavík the drive to Snæfellsnes takes about 3 hours.

At the parking lot we are going to prep you with the right gear for the hike/ skiing. Approach to the glacier takes 40-60 min on skis. When we get to the edge of the glacier, we’ll put on the glacier gear; harness and ropes. There is a good slope to the summit but enjoying the view on the way.  The summit of Snæfellsjökull is at 1446m above sea level. Usually we stop in 1418 meters, on a nice flat plateau, but we can go to the true summit 1446m. The final meters to the top is a steep 60meters  slope of rock and ice. Lunch break on the summit is nice to enjoy the view while you eat something, on a clear day the view of the peninsula is stunning, but of course we can’t promise a clear day. After the lunch start the fantastic ski run back to the car. This gives us about 900meters slope to ski.

Eftir smá nesti og myndatökur tekur við 900metra skíðabrekka aftur í bílinn.

Lengd 4-6 hours

Erfiðleikastig: 3/5

Lágmarksaldur: 13 ára

Fjöldi: Lágmark 2 í hóp – hámark 7 manns

Tímabil: feb – may

Bílfar: Reykjavík, 06:00

Mætingarstaður: Best er að hittast hjá Arnarstapi Center eða við jökulrætur á Snæfellsvegi F570, sjá nánar á korti neðst á síðu.

Meeting time: 9:30

 

Við útvegum þér:

  • Allan jöklabúnað
  • Mannbrodda
  • Ísexi
  • Línur
  • Karabínur
  • Klifurbelti
  • Leiðsögumann

Þú þarft að taka með:

  • Hlý föt
    • Regnjakka & buxur
    • Dún- eða primaloft jakka (gott í nestispásum)
  • Húfu og hanska
  • Mat og drykk fyrir gönguna
  • Sólgleraugu
  • Göngustafir/ skíðastafir
  • Skíði
  • skinn
  • Skíðaskó

Hægt er að leigja suma af þessum hlutum hjá okkur.

Veðurfar á Íslandi
Það kemur flestum ekki á óvart að veður á Íslandi er mjög breytilegt. Ef veðurspáin er ekki góð fyrir áætlaðan toppadag færum við ferðina ef þið getið ekki farið á öðrum degi, endurgreiðum við ferðina.