Þyrluklifurferðir

North Ice er eina fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á þyrlu-klifurferðir. Þetta er einstakt tækifæri til að klifra á einangruðum svæðum á Íslandi.