Eyjafjallajökulsganga

Eyjafjallajökull er sennilega frægasta fjall Íslands eftir gosið 2010. Jökullinn krónir yfir önnur fjöll á suðurströndinni í 1651m.y.s. Þetta er tilvalin dagsferð frá Reykjavík og fullkomið fjall til að toppa næst.

Hvannadalshnúkur

Þessi hæsti tindur landsins er kunnugur flestum landsmönnum. Hann rís 2110m.y.s. úr Öræfajökli og krónir yfir jökulbreiðunni. Þetta er góð áskorun fyrir alla fjallagarpa.

Hrútfjallstindar

Hrútfjallstindar eru einir mögnuðustu tindar á landinu. Tindarnir eru fjórir og rísa frá 1756m.y.s. til 1875m.y.s. Ef þú ert að leita að krefjandi göngu, þá er þetta fyrir þig.

Snæfellsjökull

Snæfellsjökull er einn vinsælasti jökull landsins en hann rís 1446m.y.s.. Tilvalinn fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í fjallamennsku.

Tindfjallajökull

Tindfjallajökull er ótrúlega fallegur staður sem ekki margir fara á. Þetta er tilvalið fyrir þá sem vilja ekki vera þar sem allir eru. Jökullinn er staðsettur á suðurströndinni, á milli Heklu og Eyjafjallajökuls.