Hraundrangi - ganga og klifur

1075metrar

Um ferðina

This is the chance to climb one of the most stunning peaks in Iceland. Hraundrangi is one of the most iconic mountain in Iceland. It is located in Öxnadalur about 40 minutes south-west of Akureyri.

Hraundrangi stendur í 1075m.y.s. og var fyrst klifinn árið 1956. Fyrir það var dranginn talinn óklifanlegur.

Climbing this peak takes around 7-9 hours so we recommend that people are in good shape and are not scared of heights. We start the day in Akureyri and drive to the base of the mountain, the drive takes about 40minutes. When we are ready we start the approach to the climb, this can take 2-3hours. When we get to the base our guide will go over how the gear works and how the climb is going to be. This climb is 80meters and is done in 2 pitches. The summit is narrow and hard to put more than one person on the top at a time.

We absail back down the same route.

For those staying in Reykjavík: Hraundrangi is 5hour drive from Reykjavík so we recommend you to stay the night before and after the climbing in Akureyri town. Akureyri is the capital of North Iceland and is located on a beautiful hill in the valley Eyjafjörður. There are many amazing expeditions to enjoy there so you wont regret spending some time of your trip in Akureyri.

Endilega hringdu eða sendu okkur vefpóst fyrir frekari upplýsingar.

 

Lengd göngu og klifurs: 7-9 klukkustundir

Erfiðleikastig: 5/5

Lágmarksaldur: 16 ára

Fjöldi: Lágmark 2 í hóp – hámark 4 manns.

Tímabil: Allan ársins hring

Bílfar: Akureyri, leiðsögumaður hefur samband með frekari upplýsingar.

Mætingartími:  8:00

 

Við útvegum þér:

 • Klifurbúnaður
 • Hjálma
 • Línur
 • Klifurskó
 • Klifurbelti
 • Leiðsögumann

Þú þarft að taka með:

 • Hlý föt
  • Regnjakka
  • Dún- eða primaloft jakka (gott í nestispásum)
 • Gönguskó
 • Húfu & hanska
 • 20-30l bakpoka
 • Mat & drykk fyrir gönguna
 • Sólgleraugu

Hægt er að leigja suma af þessum hlutum hjá okkur.

Veðurfar á Íslandi

Það kemur flestum ekki á óvart að veður á Íslandi er mjög breytilegt. Ef veðurspáin er ekki góð fyrir áætlaðan toppadag færum við ferðina ef þið getið ekki farið á öðrum degi, endurgreiðum við ferðina.

Hraundrangi

Fyrir nánari upplýsingar info@northiceexpeditions.is