North Ice er lítið fjölskyldufyrirtæki í Reykjavík. North Ice var stofnað árið 2017 af bræðrunum Bergi og Ásgeiri Sigurðssonum.

Við sérhæfum okkur í fjalla, jökla og klifurferðum um allt land. Persónulega ferðir og litlir hópar er okkar helsta markmið.

North Ice hefur aðeins faglærða leiðsögumenn til að tryggja öryggi og góða þjónustu.

Leiðsögumenn