Bergur hefur yfir 10 ára reynslu af fjalla- og klifurferðum. Hann hefur toppað fjöll eins og Kilimanjaro, Matterhorn og Mt.Blanc. Bergur hefur toppað Snæfellsjökul yfir 40 sinnum og Hvannadalshnjúk 20 sinnum á síðustu árum.